Viltu leggja baráttunni lið?
Vinir Kópavogs er félag þar sem störf félagasmanna er unnin í sjálfboðavinnu. Kostnaður sem fellur til eins og leiga á sal, auglýsingakostnað og fleira er greitt af litlum hóp þeirra sem eru í forsvari fyrir þessari baráttu.
Við viljum því bjóða öðrum að leggja baráttunni lið með því að gefa þeim kost á að styrkja félagið með fjárstuðningi og þannig að hjálpast við að standa straum af útlögðum kostnaði.
Styrktarreikningur:
Kt: 691121-0620
Banki: 537-26-7919